top of page

KLASSÍK Á EYRINNI  |  AKUREYRI CHAMBER MUSIC FESTIVAL

3.png

Geirþrúður is the founder and artistic director of the Akureyri Chamber Music Festival, known in Icelandic as Klassík á eyrinni, based in north Iceland. The festival had its inaugural season in 2024 and received glowing reviews for its thoughtful programming, its community-centered initiative and its first class performances, bringing classical music to the stunning environs of northern Iceland. To find out more about the festival visit

To find out more about the festival visit www.akureyrichambermusicfestival.is

Bach Tour Poster (1).png

Sellósvítur Johanns Sebastians Bach eru perlur sellóbókmenntanna og meðal dásamlegustu verka klassískra tónbókmennta. Pablo Casals lýsti þeim sem glitrandi ljóðum í hljómænu formi. Í þessari sex þátta óperu fyrir einleiksselló, þar sem hver þáttur ber sinn eigin brag, tóntegund, og sérstæðu, tekur Bach flytjanda sem og hlustendur í ótrúlegt ferðalag. Frá fyrsta einfalda þríhljóminum, sem skapar hljóðheim fyrstu svítunnar, leiðir Bach okkur svo í gegnum innhverfu aðra svítuna, opinskáu þriðju svítuna, spámannslegu fjórðu svítuna, tregafullu og dramatísku fimmtu svítuna, og loks, hetjulegu og sigurglöðu sjöttu svítuna.

Tónleikaferðalagið er styrkt af Tónlistarsjóði og

Ýli - Tónlistarsjóði Hörpu fyrir ungt fólk.

Í BACH OG FYRIR 2021
Sex svítur fyrir einleiksselló

Sumarið 2021 leikur Geirþrúður allar sex einleikssvítur Johanns Sebastians Bach í tónleikaferðalagi um Ísland.

8. júní, kl. 20 - Kalman listafélagið

Vinaminni, Akranesi

Miðasala á https://tix.is/is/event/11424/i-bach-og-fyrir/

10. júní, kl. 20 - Tónlistarfélag Ísafjarðar

Hamrar, Tónlistarskóli Ísafjarðar

Upplýsingar á https://fb.me/e/2aJV5Cl9W

Miðasala í anddyri

13. júní, kl. 16 - Klassík í Bergi

Berg, Menningarhús Dalvíkur

Upplýsingar á https://www.dalvikurbyggd.is/berg/dagatal/klassik-i-bergi-geirthrudur-anna-gudmundsdottir-selloleikari

Miðasala í anddyri

14. júní, kl. 20 - Hof 

Menningarhús Akureyrar

Miðasala á https://www.mak.is/is/vidburdir/i-bach-og-fyrir-einleikssellosvitur-eftir-johann-sebastian-bach

17. júní, kl. 20 - Þjóðhátíðartónleikar

Gamla kaupfélagið í Breiðdalsvík

Upplýsingar á https://fb.me/e/18RNzwh9z

Miðasala í anddyri

10. & 11. júlí, kl. 16 - Lokatónleikar

Norðurljós í Hörpu, Reykjavík

Miðasala á https://www.harpa.is/i-bach-og-fyrir:-sex-einleikssvitur-fyrir-sello

BACHWARDS AND FORWARDS 2021  

This summer Geirþrúður is performing all six Bach Cello Suites in a series of concerts across Iceland.

June 8, 8PM – Kalman Arts Society

Vinaminni, Akranes

Tickets: https://tix.is/is/event/11424/i-bach-og-fyrir/ 

June 10, 8PM – Music Society of Ísafjörður

Hamrar, Ísafjörður Music Institute, Ísafjörður

Information: https://fb.me/e/2aJV5Cl9W

Tickets sold at the door

June 13, 4PM – Classics in Berg

Berg, Dalvík Cultural Center, Dalvík

Information: https://www.dalvikurbyggd.is/berg/dagatal/klassik-i-bergi-geirthrudur-anna-gudmundsdottir-selloleikari

Tickets sold at the door

June 14, 8PM – Bach in the Temple

Hamrar Hall, Hof, Cultural Center, Akureyri

Tickets: https://www.mak.is/is/vidburdir/i-bach-og-fyrir-einleikssellosvitur-eftir-johann-sebastian-bach

June 17, 5PM – Bach on Independence Day

Gamla kaupfélagið (The Old Trading Center), Breiðdalsvík

Information: https://fb.me/e/18RNzwh9z

Tickets sold at the door

July 10 & 11, 4PM – Finale

Norðurljós, Harpa Concert Hall, Reykjavík

Tickets: https://www.harpa.is/en/whats-on/event/i-bach-og-fyrir:-sex-einleikssvitur-fyrir-sello

Screen%20Shot%202021-04-18%20at%205.29_e

In summer of 2021, cellist Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir performs all six Solo Cello Suites by Johann Sebastian Bach in a tour around the country. The Cello Suites are the most beloved works in all the cello repertoire and some of the greatest pieces in the classical canon. In this six-act “opera” for the solo cello, Bach takes both performer and listener on a magical journey. Starting with the simple triad which opens innocent sounding first suite, he takes us on through the intimate second suite, the extroverted third suite, the rhetorical fourth suite, the stormy and tragic fifth suite, culminating in the heroic and euphoric sixth suite.

The Tour is supported by Tónlistarsjóður (The Icelandic Music Fund) and Ýlir - The Harpa Music Fund for Young Musicians.

Six Suites for Solo Cello

bottom of page